Um vöruna
Ótrúlega falleg samfella með aðhaldi sem er eginlega nauðsyn í fataskápinn.
Þægilegt aðhald sem mótar og efnið yfir brjóstin er vel teygjanlegt.
Mesh-ið í v-laga setur svo punktin yfir i-ið.
Með streng og með smellu í klofinu til að auðvelda salernisferðir.
Efnið er: 77% polyamide, 23% elastane
Stærðartafla til viðmiðunnar í sentimetrum:
Mæling yfir brjóst í sentimetrum | Stærð | Fatastærð til viðmiðunnar |
88-92 | S | 36-38 |
93-97 | M | 38-40 |
98-102 | L | 40-42 |
103-108 | XL | 44-46 |