Sassy brjóstahaldari - Lind

kr9,990

Fjöldi
- +

Um vöruna

Þessi þríhyrnti brjóstahaldari er hin fullkomna blanda af stuðning og þægindi.
Heldur vel utan um brjóstin og spöngin veitir létta lyftingu.
Renndurnar eru úr fræga efninu frá Leonisa sem heitir 
SmartLace® og veitir fallegt útlit. 
Undir handakrika eru breiðar hlýrar og nær brjóstahaldarinn því að halda vel utan um þig alla.
Frábær brjóstahaldari, án púða sem er virkilega fallegur. hægt að stilla bakið með 3 krækjum.

Efnið er: 81% polyamide, 19% elastane. Interior lining: 91% polyamide, 9% elastane.
Athugið þvottaleiðbeiningar!

Hér er stærðartafla. Þessi brjóstahaldari er í US stærðum