Braless Body Shaper with Thighs compression

kr20,990

Stærð
Fjöldi
- +

Um vöruna

Þessi galli er fullkominn eftir aðgerðir eða barneignir... jú eða innan undir sparigallann!

Mótaðu línurnar frá undir brjóstum að hnjám. Á sama tíma og þú færð þína mótun þá er efnið einstaklega létt og andar mjög vel. Mótar rassinn vel og gefur létta lyftingu. Gert úr PowerSlim® efninu sem er einstaklega sterkt og gott aðhaldsefni ásamt DuraFit® sem sér til þess að þú svitnir ekki og lýði vel í gallanum.

Besta við gallann er að þú getur verið í þínum uppáhalds brjóstahaldara við!

Flatur saumur sem gerir það að verkum að það sést ekki í gallann utaná fötum.
Það er pissugat til að auðvelda þér salernisferðirnar. 

Fagnaðu línunum þínum!

Hentar vel eftir Svuntu aðgerðir og fitusog á bæði kvið svæði, bak, rass og læri.

Efnið er: 83% Polyamide, 17% Elastane
*Athugið þvottaleiðbeiningar!

 Stærðatafla til viðmiðunar.

Stærð

Mitti í cm

Mjaðmir í cm

Fatastærð

S

25-26.5

34.5-36.5

4-6

M

27-28

37-38

6-8

L

28.5-30.5

38.5-40

10-12

XL

31-32

40.5-42

12-14

2XL

32.5-34.5

42.5-44

14-16