Brjóst & Brjóstahaldarar

kr5,000

Fjöldi
- +

Um vöruna

Léttur fyrirlestur og kennsla um allt sem tengist brjóstum & því að ganga í brjóstahaldara.

Ert þú í vandræðum með þinn brjóstahaldara ?
Eru böndin að renna niður axlir ?
Ertu með mikla vöðvabólgu?
Er bandið yfir bakið að bogna upp við miðju?
Ertu að fá "4 brjóst"?

Leysum þennan vanda saman!

Spurningum svarað eins og: 
Hvernig veit ég mína stærð ? 
Hvaða haldari hentar mér ?
Til hvers á ég að ganga í brjóstahaldara ?
Er ég alltaf í sömu stærðinni ?
Og mun fleiri.

Hámarksfjöldi er 15 manns

Það kostar 5000 kr á fyrirlesturinn en sú upphæð fer upp í kaup á undirfötum á kvöldinu.

15% afslàttur verður á undirfötum frá Leonisa.
20% afsláttur verður á undirfötum frá Nessa.

Hvet mæður sérstaklega til að koma með dætur sínar.
Léttar veitingar í boði & allir sem versla fá Goodie bag.

Fyrirlesturinn sjálfur er um 20-30 mín, restin af tímanum mun fara í smá einkakennslu, mælingu og þess háttar.

 Fyrirlesturinn er haldinn í verslun Sassy í Flatahrauni 5a.

*ATH - Í greiðsluferli merkiru við að sækja.