Um vöruna
Þoliru ekki nærbuxnalínur? - Þá eru þessar málið!
Þessar eru algjörlega saumlausar og eru skornar með leisr. Sést ekkert í gegnum föt.
Gerðar úr DuraFit® efninu, ótrúlega léttar og þægilegar.
Eins og að vera í engu en samt með þetta öryggi að vera í einhverju!
Lágar og með bómul innanundir.
Efnið er: 58% Polyamide, 42% Elastane