Sassy nærbuxur - Sally

kr3,490

Fjöldi
- +

Um vöruna

Þoliru ekki nærbuxnalínur? - Þá eru þessar málið!

 Þessar eru algjörlega saumlausar og eru skornar með laser. Sést ekkert í gegnum föt.
Gerðar úr DuraFit® efninu, ótrúlega léttar og þægilegar.

Eins og að vera í engu en samt með þetta öryggi að vera í einhverju!
Lágar og með bómul innanundir.

Efnið er: 58% Polyamide, 42% Elastane

 

Stærðartafla til viðmiðunnar

Stærð Mjaðmir í sentimetrum Buxna stærð
Small 93 - 97 36-38
Medium 98 - 102 38-40
Large 103 - 107 40-42
Extra Large 108 - 113 44-46