Sassy bolur - Anna

kr11,990

Stærð
Litur
Fjöldi
- +

Um vöruna

Þetta er ekki beint "venjulegur" bolur, en hann á örugglega eftir að verða þinn allra uppáhalds!

Þessi bolur er gerður úr vinsæla efninu frá Leonisa sem heitir SmartLace® með fallegri blúndu að ofan.
Bolurinn nær hátt upp að framan og aftan sem sér til þess að þú sért í þægilegum og öruggum fatnaður eftir brjóstnáms aðgerð.

Bolurinn er með brjóstahaldara innanundir með vasa fyrir brjóstapúða. Púði fylgir með en það er líka sjálfsagt að nota sinn eigin.

 

Sama hvort þú velur, þá verður útlitið náttúrlegt og þér líður vel!
Mjúkt og þægilegt aðhaldsband veiir þér stuðning undir brjóstin án þess að vera að valda þér óþægindum.

Það er auðvelt að stilla böndin á hlýrunum svo að bolurinn passi þér fullkomlega.
Allur bolurinn er gerður úr bakteríu drepandi efni sem sér til þess að þú svitnar ekki í honum, hann heldur þér þurri og þægilegri allan daginn.

Getur verið í þessum einum og sér eða innan undir annan fatnað, þú stjórnar!
Bolurinn er gerður i samstarfi við nokkra brjóstnáms sjúklinga. Þær voru spurðar hvað þær leitast eftir eftir slíkar aðgerðir og þessi bolur varð niðurstaðan!

Hægt er að hafa böndin á hlýrunum bein eða í kross.
Þrátt fyrir að bolurinn sé sérstaklega hannaður fyrir konur sem hafa farið í brjóstnám geta auðvitað hverjar sem er verið í honum!

Efnið er: 81.4% polyamide, 18.6% elastane. Interior lining: 95.3% polyamide, 4.7% elastane.

Athugið þvottaleiðbeiningar!

Kemur í stærðum Small - XLarge /32-38 (yfir brjóstI)