Sassy haldari - Pushup

kr11,990

Fjöldi
- +

Um vöruna

Þessi ætti í raum að heita Vá haldari, hann er svo æðislega fallegur!

Hann er með frábæru push-up og er auðvelt að taka hlýrarnar af eða haft bakið í X. Þú verð upp um allt að 1,5 skálastærð í þessu. 

Ef þú tekur hlýrnarnar af þá er sílíkon innan í haldaranum sem sér til þess að hann leki ekki niður.

Efnið er: 83% polyamide, 17% elastane.
Hægt er að sérpanta þennan í hvítu, nude og grænum lit.