Frí sending ef verslað er fyrir 15.000 kr eða meira. Bjóðum einnig upp á heimsendingu samdægurs!

Swimsuit with crossed sash and transparencies on the abdomen

Swimsuit with crossed sash and transparencies on the abdomen

kr15,990

Stærð

Sundbolur sem heldur utan um þig. 
þessi er æðislegur fyrir allar konur!

Frábær aðhalds sundbolur sem mótar þig bak og fyrir!
Brjóstin fá þvílíkan stuðning og lægri kviður.
Skemmtilegur og þægilegur sundbolur sem er auðvelt að lengja og stytta hlýrarnar.

Efnið er: 87% polyamide, 13% elastane
Má þvo á 40°C


Stærðirnar miðast við brjóstahaldara ummál

Kemur í stærðum:
32/70/S
34/75/M
36/80/L
38/85/XL
40/90/XXL

Ef þig vantar að stoð með stærð er þér sjálfsagt að hringja: 776-8878 eða senda tölvupóst á: anitasassyis@gmail.com