Sassy nærbuxur - Jóna

kr8,990

Stærð
Fjöldi
- +

Um vöruna

Einstaklega þægilegar uppháar nærbuxur sem móta svo vel.

Þínar línur fá að njóta sín eins og þær eiga skilið, sjást ekki innan undir fötin. Nærbuxurnar eru mjög mjúkar og góðar.
Gert úr DuraFit efninu sem er mjúkt aðhalds efni, ekki of stíft, akkúrat fullkomið.

Með silikon rönd efst til að halda þeim á sínum stað  og þú getu rlíka sett brjóstahaldara hlýrarnar í nærbuxurnar til að fá extra stuðning.

100% bómull í klofsvæði til að veita sem mestu þægindin.
Saumlausar að neðan og myndast því engin lína yfir rassinn.


Mælingar í Sentimetrum.

Size

Mjaðmir í cm

Fatastærð

S

93-97

4-6

M

98-102

6-8

L

103-107

10-12

XL

108-112

12-14

2XL

113-118

14-16