Sassy aðhaldsbolur - Snædís

kr8,990

Stærð
Fjöldi
- +

Um vöruna

Nánast ósýnilegur aðhaldsbolur!
Þessi frábæri saumlausi og þunni aðhaldsbolur er engum lýkur. 

 

Heldur ótrúlega vel að við magasvæðið og hægt er að klæðast honum á tvenna vegu.
Vertu haldaralaus eða snúðu bolnum við og þá í haldara og þá ertu komin með smá uppliftingu í leiðinni svo að push up brjóstahaldari er algjör óþörf.
Breiðar og þægilegar hlýrar svo þær skerast ekkert í axlirnar.
Hann er líka breiður undir handakrika.

Svakalega góður bolur sem heldur vel að, mótar og býr til fallegar línur og gefur líka stuðning við bakið. Það verða allar að eiga einn svona til! Hann er æði!

Þvottaleiðbeiningar: 
Kaldur handþvottur, ekki nota sterk efni eða mýkingarefni.