FINNDU ÞÍNA STÆRÐ
Ert þú á milli stærða ? Farðu þá í stærri stærðina, þú getur alltaf klippt límið til
Vantar þig stærri stærð en er í stærðartöflunni ? Þú getur sett 2 lím saman eða bætt Shape Tape ofan á brjóstalimið til að fá meira cover
Ekki er hægt að skipta eða skila NOOD vörum ef innsiglið hefur verið rifið eða plastið aftan á vörunni verið fjarlægt.
Við bjóðum upp á sendingu með Dropp og Póstinum.
_
Frí sending þegar verslað er fyrir 20.000 kr eða meira
Ég býð vinkonu hópnum að kíkja í heimsókn.
Ykkur er velkomið að koma veitingar og fáið að versla á afslætti. Allt um það hér
Allt um brjóstahaldaramælingar. Hvort sem þú villt mæla þig sjálf heima eða kikja til okkar.