Heimakynningar
Við bjóðum uppá fríar heimakynningar innan höfuðborgarsvæðis.
Ég mæti á staðinn, hvort sem það er heimahús eða í konukvöld í einkasamkvæmum, fyrirtæki eða skóla. Ég mæti með vörur til að máta, skoða og versla. Ég mæti með posa, en auðvitað er hægt að greiða með Netgíró eða millifæra.
10% afsláttur ef af öllum vörum sem er hægt að nota á kynningunni.
Ég býð upp á brjóstahaldarmælingu fyrir þær sem vilja og léttan fyrlrlestur / kennslu um brjóst og brjóstahaldara.
Kynningin er um 90 mín í heildina, en fer allt eftir fjölda og stemmningu.
Til að bóka okkur í þinn hitting getur þú skilið eftir eftirfarandi upplýsingar hér að neðan.
Dag & Tímasetning:
Heimilisfang:
Símanúmer:
Áætlaður fjöldi:
Við munum svo svara við fyrsta tækifæri.
*Ég skoða líka kynningar utan höfuðborgarsvæðis gegn vægu gjaldi sem er umsamið hverju sinni.