Vinkonuhittingar
Komdu með hópinn að versla í Sassy!
Ég býð upp á hópahittinga hjá mér í verslun Sassy.
Hægt er að koma í verslunina utan opnunartíma og átt góðar stundir saman.
Fullkomið fyrir vinkonuhópinn, gæsanir, mömmu/bumbuhópinn, saumaklúbbinn eða aðra hópa.
Hægt er að koma með sínar eigin veitingar og kostar því ekkert að koma.
Lámarksfjöldi er 7 manns. Hópurinn fær svo að versla á 15% afslætti á meðan hittingurinn er.
Ef þú hefur frekari spurningar þá er alltaf hægt að senda á mig annars er hægt að bóka hitting hér að neðan.
Sassy er staðsett á Dalvegi 30. Kópavogi