Fyrir svuntuaðgerðir og fitusog á kvið

Fyrir svuntuaðgerðir og fitusog á kvið

   Hverju er best að klæðast eftir aðgerð ?

   Það er mjög mikilvægt að klæðast góðum aðgerðafatnaði eftir aðgerðir. 
   Að vera í aðhaldsfatnaði eftir aðgerðir hefur marga kosti, eins og hraðari bata og vetir ákveðið öryggi. Sassy býður uppá frábært úrval af aðgerðafatnaði til að hver og einn geti fundið galla sem hentar sér.

   Woman wearing tummy tuck compression garment - Leonisa

   Aðgerðagallar

   Að vera í aðgerðagöllum getur oft verið frekar þröngt, sem mörgum finnst mjög óþægilegt og þreytandi. Hinsvegar eru svo margir kostir að vera í þéttum aðgerðagalla eins og:

   Minnkar lýkur á innvortisblæðingu
   Að þrýsta á skurðsvæðið minnkar lýkur á að blæðing geti átt sér stað innvortis.

   Hjálpar blóðfæðinu
   Aðgerðagallar hjálpar blóðflæðinu í líkamanum sem þýðir að líkaminn er fljótari að gróa, minnkar bólgur, mar og minni líkur á blóðtappa.

   Veitir öryggi
   Aðgerðagallar geta aðstoðað þig við þitt daglega minstur. Gallinn sér til þess að þú sért ekki að toga skurðinn til og allt haldi sér eins og það á að vera.

   Woman fastening tummy tuck garment - Leonisa

   Hverju áttu að leitast eftir í aðgerðagalla?

   Þegar þú færð að vita í hverju þú þarft að vera í eftir aðgerð er mikilvægt að velja gæði, fatnað sem mótar og er með mjög miklu aðaldi, ásamt því að gallinn sé þægilegur.

   Sassy býður upp á galla frá merki sem heitir Leonisa, þeir gallar eru allir með mjúku innralagi sem er mjúkt við húð og er ekki að veita pirring í sauma.

   Hafa skal í huga að þegar þú ert að velja þér galla þarftu að velja með nógu miklu aðhaldi og að stærðin sé rétt.

   closeup of tummy tuck garment - Leonisa

   Þér er velkomið að kíkja á mig í Flatahraun 5a ef þú villt skoða gallana sem eru í boði, annars eru þeir allir hér fyrir neðan. 

   Gangi þér vel, og ef þú hefur spurningar. Þá getur þú alltaf sent á mig með því að smella á "Chat wit us!" hér hægra megin.

    

    

   Post-Surgical Three-Belt Adjustable Abdominal Binder
   kr10,990
   Strapless Short Firm Body Shaper with Butt Lifter
   kr17,990
   Hook-and-Zip Mid-Calf Sculpting Body Shaper
   kr19,990
   Sassy stuðnings sokkar
   kr2,490
   Power Mid-Thigh Body Shaper
   kr19,990
   ChitoCare Medical Sáragel fyrir ör
   kr5,980
   Uppselt
   ChitoCare Medical Græðandi Sprey 50 ml
   kr5,720
   Uppselt
   ChitoCare Medical Sáragel 30 ml
   kr5,980
   Torso-to-Thigh Firm Body Shaper (Side Zippers)
   kr22,990
   Sassy latex aðhaldsbelti
   kr12,990
   Sassy aðhaldsbelti - Fía
   kr11,990