Styrktarbeiðnir
Styrktarbeiðni hjá Sassy ✨
Við hjá Sassy höfum gaman af því að ýta undir hugmyndir sem gleðja, verkefni sem vekja athygli og
viðburði sem gera hversdagsleikann aðeins meira töfrandi ✨
Á hverju ári setjum við ákveðinn sjóð til hliðar sem við deilum út – stundum í formi styrks, stundum sem vörur eða gjafabréf.
Ef þú ert með verkefni sem smellpassar við Sassy-orkuna, deildu því með okkur með því að fylla út umsóknarformið hér fyrir neðan.
Við svörum öllum umsóknum eins fljótt og við getum, yfirleitt innan 2ja vikna. Færð þú ekki svar að þessu sinni?
Þá hvetjum við þig til að sækja aftur næst – því góðar hugmyndir fá alltaf annað tækifæri 💃