Fyrir brjóstaaðgerðir

Fyrir brjóstaaðgerðir

   Hverju á að vera í eftir brjóstaminnkun:

   Fyrir þær sem eru að fara í brjóstaminnkunar aðgerð þarf að vera í aðgerðahaldara í nokkrar vikur til að halda utan um bólgur og halda brjóstunum öruggum.
   Það er því mjög mikilvæt að vera í góðum aðgerðartopp til að fá bestu mögulega útkomuna eftir aðgerð

   What to Wear After Breast Reduction Surgery - Leonisa

   Kostir þess að vera í aðgerðahaldara.

   Eftir að það er búið að minnka brjóstin er nauðsynlegt að vera í haldara því að það veitir skjótari bata. Blóðflæðið fer á fullt, sem minnkar á sýkingahættu og invortisblæðingu.
   Haldarinn þarf að vera þægilegur og þarf að veita þér 100% öryggi.


   What to Wear After Breast Reduction Surgery - Leonisa

   Eiginleikar aðgerðahaldara frá Leonisa

   Sassy selur aðgerðahaldara frá Leonisa sem margir læknar hér og erlendis mæla sérstaklega með eftir aðgerðir.
   Og þegar þú ert í þinum aðgerðahaldara eftir þína aðgerð, þá skiluru hvers vegna. 
   Haldarin býður upp á allt það besta og er gerður úr DuraFit®, PowerSlim® og yfir brjóstum er notað SkinFuse®, strengurinn undir brjóstum er gerður úr nýjustu tækni þegar kemur að aðhaldi.