Plie
Plie er brasilískt framleiðslu fyrirtæki sem hefur komið með algjörna nýjung í framleiðslu á undirfatnaði sem veitir þægindi og gott aðhald.
Plie notar einstaka tækni í sinni framleiðslu, og það er að móta íkamann án þess að þrengja að óþarflega mikið.
Plie leggur því mikið upp úr því að hver kona fái að njóta sín í fatnaði og er mottóið þeirra: Respect your curves, eða berðu virðingu fyrir línunum þínum.
Ég kynni með stolti, Plie: