Djúpur haldari sem hentar vel innan undir flík sem er flegin.
Mjúkt og gott efni án spangar. Hönnunin er einstök og styður haldarinn vel við.
Hægt að stilla hlýrarnar og þú ræður því hvort þær séu beinar eða í kross yfir bak.
Efnið er:
- Bra: 70% polyamide and 30% elastane
- Cup: 100% polyurethane and coating 100% polyester
Framleiðandi mælir með að taka einni stærð minna en venjulega.
Stærð | brjóst (cm) | Mitti (cm) | Mjaðmir (cm) |
40 | 72 - 80 | 54 - 62 | 78 - 86 |
42 | 80 - 88 | 62 - 70 | 86 - 94 |
44 | 88 - 96 | 70 - 78 | 94 - 102 |
46 | 96 - 106 | 78 - 88 | 102 - 112 |
48 | 108 - 118 | 90 - 102 | 114 - 124 |
Vöruskil í verslun:
Skilafrestur hjá Sassy er 30 dagar (fyrir skipti eða inneignar kóði) og 14 dagar fyrir endurgreiðslu.
Vöruskil í vefverslun:
30 daga skilaréttur er á öllum vörum í vefverslun. Vara þarf að vera óskemmd og með áföstum merkimiðum. Skil á nærbuxum og sokkum er undanskilið en samkvæmt tilmælum heilbrigðiseftirlitsins má ekki skila eða skipta nærbuxum og sokkum.
Við bjóðum upp á sendingu með Dropp og Póstinum.
_
Frí sending þegar verslað er fyrir 20.000 kr eða meira
Vöruskil.
Skilaréttur eru 14 dagar.
Lagersöluvörum fæst ekki skipt né skilað.
Ég býð vinkonu hópnum að kíkja í heimsókn.
Ykkur er velkomið að koma veitingar og fáið að versla á afslætti. Allt um það hér
Allt um brjóstahaldaramælingar. Hvort sem þú villt mæla þig sjálf heima eða kikja til okkar.