011967 700
Bralette með vír undir brjóstum og veitir því fínan stuðning og smá lyftingu.
Hægt er að lengja og stytta hlýrarnar og það er hægt að þrengja og víkka að aftan, 4 krækjaraðir.
Þessi er svooo fallegur!
Efnið er: 95% polyamide, 5% elastane.
**Athugið þvotta leiðbeiningar!
Stærðirnar miðast við Brjóstahaldara stærðir í ummáli - skálarnar eru b/c skál
Vöruskil í verslun:
Skilafrestur hjá Sassy er 30 dagar (fyrir skipti eða inneignar kóði) og 14 dagar fyrir endurgreiðslu.
Vöruskil í vefverslun:
30 daga skilaréttur er á öllum vörum í vefverslun. Vara þarf að vera óskemmd og með áföstum merkimiðum.
Skil á nærbuxum og sokkum er undanskilið en samkvæmt tilmælum heilbrigðiseftirlitsins má ekki skila eða skipta nærbuxum og sokkum.
Við bjóðum upp á sendingu með Dropp og Póstinum.
_
Frí sending þegar verslað er fyrir 20.000 kr eða meira
Ég býð vinkonu hópnum að kíkja í heimsókn.
Ykkur er velkomið að koma veitingar og fáið að versla á afslætti. Allt um það hér
Allt um brjóstahaldaramælingar. Hvort sem þú villt mæla þig sjálf heima eða kikja til okkar.