Hafsport hefur hætt sölu á sundbolunum sínum sem hafa verið geysivinsælir í gegnum árin og hef ég alfarið tekið yfir sölunni á þeim.
Hafsport ætlar að einbeita sér að öðrum verkum og hætta með verslun.
Sassy mun svo halda áfram að framleiða sundbolina frá sömu framleiðslu í Víetnam.
Sömu sundbolir - sömu gæðin - sama verðið.
36 = S
38 = M
40 = L
42 = XL
44 = XXL
46 = XXXL
48 = XXXXL
50 = XXXXXL