Sassy túrnærbuxur - Miðlungs vörn

kr3,990

Stærð
Fjöldi
- +

Details

Suma daga, þá þarf maður bara smá aðstoð.

Þessar nærbuxur veita algjöra vörn með 3 lögum, þannig á ekkert að leka í gegn.
Efsta lagið er 100% bómull, miðju lagið er úr himnu sem heldur öllu frá því að leka í geng. Siðasta lagið er úr teygjanlegum bómul sem sér til þess að nærbuxurnar passi.

Þessar nærbuxur eru ekki ætlaðar til að vera staðgengill fyrir aðrar vörur, eins og dömubindi, túrtappi eða bikar heldur frekar ætlar sem extra vörn og að ekkert leki í gegn á okkar tímum.

***Athugið þvottaleiðbeiningar.
Stærðartafla
Stærð
Mjaðmir í sentimetrum
S
85 - 95
M
95 - 105
L
105 - 115
XL
115 - 125