Sassy haldari - Minimizer

kr10,990

Fjöldi
- +

Um vöruna

Brjóstahaldari sem er ætlaður brjóstgóðum konum!

Lætur brjóstin lýta út fyrir að vera minni og er mjög breiður að framan og styður frábærlega við.
Mjúkt og þægilegt efni með vasa í skálinni fyrir þær sem vilja setja púða inn í (Fylgir ekki með).
Nær hátt á bringu, breiðu undir handakrika og er alveg ótrúlega góður.
Þessi brjóstahaldari er spangarlaus en veitir góðan stuðning undir brjóstin engu að síður.

Breiðar hlýrar sem hægt er að stilla eftir höfði hvers og eins.

Kemur í stærðum Medium - XXLarge
Stærðirnar eru eins og brjóstahaldarastærðir
Medium= 34/75
Large= 36/80
XLarge= 38/85
XXLarge= 40/90