BRJÓSTAHALDARA BOLURINN

Brjóstahaldara mæling

Við bjóðum upp á brjóstahaldara mælingu í verslun okkar, Dalvegi 30.
Mælingin er frí og án skuldbindinga.
Það þarf ekki að bóka tíma fyrirfram.

Við mælum með að taka frá um 20 mín til að fá sem bestu upplifunina.

Vinkonuhittingar

Komdu með hópinn að versla í Sassy!

Hægt er að koma í verslunina utan opnunartíma og eiga góðar stundir saman.

Fullkomið fyrir vinkonuhópinn, gæsanir, mömmu/bumbuhópinn, saumaklúbbinn eða aðra hópa.

Vinnustaðurinn er líka velkominn til okkar að græja sig fyrir árshátíðina!

Frí sending

af öllum pöntunum yfir 20.000kr.

14 daga skilafrestur

Þú getur skipt í aðra stærð, vöru eða fengið endurgreitt.

Staðsetning

Verslun okkar er staðsett í
Dalvegi 30 - 201 Kópavogi

Umsagnir

★★★★★

Frábær og persónuleg þjónusta bæði ef verslað er á netinu og inn í búð.
Það er ekki hægt að gefa hærri einkunn en 5 af 5 en ef ég gæti myndi eg gefa þessu öllu 10.

- Unnur Edda
★★★★★

Geggjuð búð! Þæginlegustu leggings sem ég hef fundið! Bý erlendis en versla frekar við Sassy heldur en Leonisa þegar ég kaupi mér leggings ❤️

- Elínrós
★★★★★

Hröð og góð þjónusta þegar maður pantar á netinu og frábært viðmót og góð þjónustulund í búðinni sjálfri

- Kristbjörg Bech
★★★★★

Besta þjónustan, bestu undirfötin og bestu aðhaldsfötin. BESTA búðin ✨

- Agnes Hulda
★★★★★

Frábærar vörur og geggjuð þjónusta 🙏🏼

- Guðrún Bára
Los Angeles, CA
★★★★★

Bestu fötin, þjónustan og búðin 🤩

- Berglind
Los Angeles, CA
★★★★★

Add customer reviews and testimonials to showcase your store’s happy customers.

Author's name
Los Angeles, CA