KEMUR Í BRJÓSTAHALDARA STÆRÐUM - EKKI FATASTÆRÐUM.
Extra mjúkur og mjög teygjanlegur haldari / bolur - "Second skin"
Létt aðhald og mótun. Góð teygja
Spangarlaust
Kremur ekki brjóstin
Með lausum púðum í að framan sem hægt er að fjarlægja(er hjá handakrika)
Létt lyfting
Nær að skilja brjóstin nokkuð vel í sundur
Frábært innan undir hvað sem er - engir saumar
Efnið er: Polyamide 46% /Spandex 54%
Til að lengja líftíma brjóstahaldarabolsins mælum við með að þvo hann í höndunum og hengja upp til þerris. Ef þú velur að nota þvottavél, þá er gott að nota viðkvæmt prógram og setja hann í sérstakan þvottapoka til að vernda efnið.