Sassy nærbuxur - Extra háar postpartum

kr9,990

Fjöldi
- +

Um vöruna


Uppháar "post partum" nærbuxur sem minka með þér!

Þú ræður sjálf hversu mikið aðhaldið er. Það er franskur rennilás á hliðunum sem gerir þér kleift að stjórna ferðinni.
Þær ná vel upp að brjóstum svo þú getur auðveldlega látið halda utan um allan magann. 
Það er ekkert aðhalda við rassinn svo nærbuxurnar eru ekki að fara gera hann flatann ef það er þitt áhyggju efni!

Hjálpar til við að dragast saman eftir fæðingu, sama hvernig fæðing það er.
Mjög hentugar líka eftir einhverskonar aðegerðir á kvið. 

Efnið er 86% polyamide, 14% elastane. Interior lining: 85% polyamide, 15% elastane.

***Athugið þvottaleiðbeiningar!

 

Stærðir í sentimetrum
S
84-91
M
94-102
L 104-112
XL 114-122