Gott aðhald yfir kvið og vetir stuðning fyrir brjóstin.
Falleg og fáguð samfella sem er ótrúlega mjúk og þægileg.
Með gati í klofi til að auðvelda þér salernisferðir. Engir hliðarsaumar og andar ótrúlega vel.
Eins og sést á myndunum að þá er hún ótrúlega falleg með skemmtilegum smáatriðum.
Bætir líkamsbeytingu og heldur við bakið.
Efnið er: 100% cotton í klofi Super soft Sensil® polyamide.
68% Polyamide / 30% Elastane / 2% Cotton
Bowl 100% Polyurethane
Mælt er með því að taka þá stærð sem þú ert vön, en hér er stærðartafla til viðmiðunnar.
Stærð | brjóst (cm) | Mitti (cm) | Mjaðmir (cm) |
40 | 72 - 80 | 54 - 62 | 78 - 86 |
42 | 80 - 88 | 62 - 70 | 86 - 94 |
44 | 88 - 96 | 70 - 78 | 94 - 102 |
46 | 96 - 106 | 78 - 88 | 102 - 112 |
48 | 108 - 118 | 90 - 102 | 114 - 124 |
Vöruskil í verslun:
Skilafrestur hjá Sassy er 30 dagar (fyrir skipti eða inneignar kóði) og 14 dagar fyrir endurgreiðslu.
Vöruskil í vefverslun:
30 daga skilaréttur er á öllum vörum í vefverslun. Vara þarf að vera óskemmd og með áföstum merkimiðum. Skil á nærbuxum og sokkum er undanskilið en samkvæmt tilmælum heilbrigðiseftirlitsins má ekki skila eða skipta nærbuxum og sokkum.
Við bjóðum upp á sendingu með Dropp og Póstinum.
_
Frí sending þegar verslað er fyrir 20.000 kr eða meira
Vöruskil.
Skilaréttur eru 14 dagar.
Lagersöluvörum fæst ekki skipt né skilað.
Ég býð vinkonu hópnum að kíkja í heimsókn.
Ykkur er velkomið að koma veitingar og fáið að versla á afslætti. Allt um það hér
Allt um brjóstahaldaramælingar. Hvort sem þú villt mæla þig sjálf heima eða kikja til okkar.