Sassy nærbuxur - Dís

kr4,490

Fjöldi
- +

Um vöruna

Þægilegustu uppháu nærbuxurnar!

Þessar extra þægilegu og uppháu nærbuxur eru gerðar úr fræga efninu sem Leonisa gerir sjálf og heitir DuraFit®, frábært aðhaldsefni!
Þessar nærbuxur eru fyrst og fremst þægilegar en líka saumlausar, svo þrátt fyrir að þær séu breiðar og góðar þá sjást þær ekki á fötunum!
Þær eru ekki að skerast inn skerast inn í húðina og valda óþægindum, nánast eins og að vera “commando”!

 

Efnið er: 59% polyamide, 41% elastane

**Athugið þvottaleiðbeiningar!

Gríptur þitt eintak strax í dag!

Stærðir í sentimetrum
S
84-91
M
94-102
L 104-112
XL 114-122
XXL 124-132