Sassy nærbuxur - Extra háar

kr9,990

Fjöldi
- +

Um vöruna

Uppháar aðhalds nærbuxur með mjög stífu aðhaldi. 

Þessar aðhalds nærbuxur eru gerðar úr þekkta efninu frá Leonisa PowerSlim®, þær halda vel að magasvæði án þess að þrengja að rassinum.
Þær eru hlýralausar en það er hægt að krækja hlýrar við nærbuxurnar ef þess er óskað, en alls ekki nauðsyn.
Þær lyfta upp rassinum og móta hann og eru saumlausar yfir rassinn.

Mæli með að taka stærð fyrir ofan en venjulega.

Koma í stærðum Small - XXLarge

Athugið þvottaleiðbeiningar