Pleðurleggings eru komnar aftur!
Þessar pleðurleggings móta svo einstaklega vel og eru svo þægilegar. Voru mjög vinsælar hér fyrir ári síðan og eru núna komnar aftur!
Uppháar með aðhaldi að innan og eru ekki þykkar. Þær anda mjög vel og þér verður ekki óþægilega heitt í þeim.
Rennilás að framan til að auðvelda þér að fara í þær
Þessar stærðir eru frekar stærri en minni.
Efnið er: 81% polyester, 16% elastane, 3% polyamide. Interior lining: 86% polyamide, 14% elastane.
*Athugið þvottaleiðbeiningar!
Stærð | Mjaðmir í CM | Buxnastærð* |
---|---|---|
XS | 88-92 | 34-36 |
S | 93-97 | 36-38 |
m | 98-102 | 38-40 |
L | 103-107 | 40-42 |
XL | 108-113 | 44-46 |
Við bjóðum upp á sendingu með Dropp og Póstinum.
_
Frí sending þegar verslað er fyrir 15.00 kr eða meira
Ég býð vinkonu hópnum að kíkja í heimsókn.
Ykkur er velkomið að koma veitingar og fáið að versla á afslætti. Allt um það hér
Allt um brjóstahaldaramælingar. Hvort sem þú villt mæla þig sjálf heima eða kikja til okkar.