Sassy leggings - Leður (Pleður)

kr9,990

Fjöldi
- +

Um vöruna

Pleðurleggings eru komnar aftur! 

Þessar pleðurleggings móta svo einstaklega vel og eru svo þægilegar. Voru mjög vinsælar hér fyrir ári síðan og eru núna komnar aftur!

Uppháar með aðhaldi að innan og eru ekki þykkar. Þær anda mjög vel og þér verður ekki óþægilega heitt í þeim.
Rennilás að framan til að auðvelda þér að fara í þær

Þessar stærðir eru frekar stærri en minni.

Efnið er: 81% polyester, 16% elastane, 3% polyamide. Interior lining: 86% polyamide, 14% elastane.
*Athugið þvottaleiðbeiningar!

 

Stærðartafla til viðmiðunnar:

Stærð

Mjaðmir í sentimetrum

S

88-92

M

93-97

L

98-102

XL

103-107