Sassy haldari - Andrea

kr8,990

Fjöldi
- +

Um vöruna

Ef þú ert að leita að haldara sem veitir þægindi og virkar, þá er þessi ætlaður þér!

Þessi er gerður úr léttu og múku efni sem næt vel utan um brjóstin og breiður undir handakrikana sem ýtir undir þægindin og sjálfsöryggið.
Hann er ekki með kókum eða spöng og einstaklega góður til að sofa í ásamt því að vera gerður úr bekteríudrepandi efni og efni sem vitnar ekki svo þér á eftir að líða vel í honum hvar og hvenær sem er.

Léttir púðar eru í haldaranum sem auðvelt er að fjarlægja burt fyrir þær sem vilja.
Það er aðhaldsefni undir bjórstunum sem veitir gott aðhald.
Breiðari hlýrar sem veitir þægindi.

Hentar fyrir þær sem eru með barn á brjósti.

Efnið er: polyamide 85.00%, elastane 15.00%, Interior Lining: polyamide 82.00%, elastane 18.00%.

Stærðir:

Small/32/70
Medium/34/75
Large/36/80
XLarge/38/85