Symmetry-línan kemur með fjarlægjanlegum púðum fyrir ójöfn brjóst. Þú getur notað púðana sem fylgja með, eða þína eigin. Vasinn sem heldur púðanum er teygjanlegur og rúmar mismunandi gerðir innleggja.
Við mælum með að velja þá stærð sem passar við minna brjóstið
Teygjanlegar skálar laga sig að líkamanum
Breitt og mjúkt band með faldri teygju kemur í veg fyrir að það þrengi að rifbeinum
Hægt er að krossa hlýrana að aftan (setja í X eða halter)
Breiðir hlýrar
Efnið er: skál: 92% pólýester / 8% spandex, fóðrun: 64% pólýamíð / 36% spandex
Þú færð [points_amount] þegar þú verslar þessa vöru
Vöruskil í verslun:
Skilafrestur hjá Sassy er 30 dagar (fyrir skipti eða inneignar kóði) og 14 dagar fyrir endurgreiðslu.
Vöruskil í vefverslun:
30 daga skilaréttur er á öllum vörum í vefverslun. Vara þarf að vera óskemmd og með áföstum merkimiðum. Skil á nærbuxum og sokkum er undanskilið en samkvæmt tilmælum heilbrigðiseftirlitsins má ekki skila eða skipta nærbuxum og sokkum.
Við bjóðum upp á sendingu með Dropp og Póstinum.
_
Frí sending þegar verslað er fyrir 20.00 kr eða meira
Ég býð vinkonu hópnum að kíkja í heimsókn.
Ykkur er velkomið að koma veitingar og fáið að versla á afslætti. Allt um það hér
Allt um brjóstahaldaramælingar. Hvort sem þú vilt mæla þig sjálf heima eða kikja til okkar.