012885
Þú ræður sjálf hversu mikið aðhaldið er. Það er franskur rennilás á hliðunum sem gerir þér kleift að stjórna ferðinni.
Þær ná vel upp að brjóstum svo þú getur auðveldlega látið halda utan um allan magann.
Það er ekkert aðhalda við rassinn svo nærbuxurnar eru ekki að fara gera hann flatann ef það er þitt áhyggju efni!
Hjálpar til við að dragast saman eftir fæðingu, sama hvernig fæðing það er.
Mjög hentugar líka eftir einhverskonar aðegerðir á kvið.
Efnið er 86% polyamide, 14% elastane. Interior lining: 85% polyamide, 15% elastane.
***Athugið þvottaleiðbeiningar!
Stærð |
Mitti í cm |
Mjaðmir í cm |
Buxnastærð |
---|---|---|---|
XXS | 58-62 | 83-87 | 32-34 |
XS | 63-67 | 88-92 | 34-36 |
S | 68-72 | 93-97 | 36-38 |
M | 73-77 | 98-102 | 38-40 |
L | 78-82 | 103-107 | 40-42 |
XL | 83-88 | 108-113 | 44-46 |
2XL | 89-94 | 114-119 | 48-50 |
3XL | 95-100 | 120-125 | 50-52 |
4XL | 101-106 | 126-131 | 54-56 |
5XL | 107-112 | 132-137 | 56-58 |
Vöruskil í verslun:
Skilafrestur hjá Sassy er 30 dagar (fyrir skipti eða inneignar kóði) og 14 dagar fyrir endurgreiðslu.
Vöruskil í vefverslun:
30 daga skilaréttur er á öllum vörum í vefverslun. Vara þarf að vera óskemmd og með áföstum merkimiðum.
Skil á nærbuxum og sokkum er undanskilið en samkvæmt tilmælum heilbrigðiseftirlitsins má ekki skila eða skipta nærbuxum og sokkum.
Við bjóðum upp á sendingu með Dropp og Póstinum.
_
Frí sending þegar verslað er fyrir 20.000 kr eða meira
Ég býð vinkonu hópnum að kíkja í heimsókn.
Ykkur er velkomið að koma veitingar og fáið að versla á afslætti. Allt um það hér
Allt um brjóstahaldaramælingar. Hvort sem þú villt mæla þig sjálf heima eða kikja til okkar.