Invisible Rear Lift Shaper Short

kr7,990

Fjöldi
- +

Um vöruna

Ósýnilegar innanundir stuttbuxur.

Þessar móta línurnar vel og þá sérstaklega yfir rassinn. Með léttu gegnsæju efni yfir rassinn til þess að koma í veg fyrir að hann verði kraminn, ekki nóg með það heldur er líka léttur aðhaldsstrengur undir rassinum til að móta hann extra.
Getur klætt þessu hvenær sem er við hvaða flík sem er. Hversdags eða spari, þú ræður!

100% bómull í klofi svo það er hægt að nota þær sem nærbuxur líka.

Efnið er: 81% polyamide, 19% elastane