Sassy brjóstahaldari - Hanna

kr16,990

Fjöldi
- +

Um vöruna

Einstakur brjóstahaldari sem er með allan pakkann!
Djúpar og góðar skálar sem móta brjóstin, með spöng. 
Sérstök hönnun sem sér til þess að haldarinn haldist á sínum stað og þú getur verið í honum hlýralaus.

Breiður undir handakrika og yfir bak með aðhaldi undir brjóstum og mótar línurnar. Sílíkon rönd er meðfram haldaranum til að halda þér öruggri. Hægt að vera í honum með hlýrum. 
Falleg glansandi áferð og er algjör lúxus vara frá toppi til táar sem þú átt eftir að elska!

Efnið er: 78% polyamide, 17% elastane, 5% silicone, Interior lining: 55% polyamide, 35% polyester, 10% elastane

 

Stærðirnar miðast við Brjóstahaldara stærðir í ummáli - skálarnar eru D +/- skál
Hér er stærðartafla. Þessi brjóstahaldari er í US stærðum


*Hann kemur bara í þessum lit.