Monica bróstahaldarinn veitir þægindi og stuðning fyrir þær sem eru að jafna sig eftir aðgerðir. Spangarlaus og mjúkur fyrir viðkvæma húð.
Bandið utanum er líka ótrúlega múkt og skerst ekki í og er þannig frábær eftir aðgerðir.
Hjálpar örum að jafna sig.
Miðlungs stuðningur sem er frábær fyrir líkamsrækt.
Ætlaður eftir aðgerðir. Breiður undir handakrika og yfir bak.
Með vasa í skálunum fyrir gervibrjóst.
Við bjóðum upp á sendingu með Dropp og Póstinum.
_
Frí sending þegar verslað er fyrir 20.000 kr eða meira
Ég býð vinkonu hópnum að kíkja í heimsókn.
Ykkur er velkomið að koma veitingar og fáið að versla á afslætti. Allt um það hér
Allt um brjóstahaldaramælingar. Hvort sem þú villt mæla þig sjálf heima eða kikja til okkar.