Sassy haldari - Guðný

kr10,990

Fjöldi
- +

Um vöruna

Dásamlegur brjóstarhaldari gefur þér góðan stuðning að aftan og framan. 

Böndin á bakinu sjá til þess að þú beitir þér rétt.

Hann er svo mjúkur, léttur og góður og helst þannig, það koma engin "hliðarbrjóst" hjá handakrika og móta brjóstin svo vel. 
Hlýrarnar eru breiðar og mjúkar og renna ekki niður heldur eru krækjur á hlýrunum sem passa að allt haldist á sínum stað.
Þessi brjóstarhaldari hentar mjög vel fyrir brjóstagjöf þar sem það er auðvelt að losa hann að framan.
Einnig er þessi brjóstahaldari ætlaður þeim sem eru nýbúnar í aðgerð á brjóstum. Stækkun eða minnkun.

Hliðarnar á haldaranum er líka breiðar og passar að það myndast engar óþarfa línur þar og heldur vel utan um allt.
Athugið að hægt er að sérpanta þennan í beige og hvítum 😁
Hér er reiknivél til að finna þína stærð. Ef þig vantar aðstoð að finna rétta stærð fyrir þig er ekkert mál að senda á mig skilaboð eða e-mail (SassyVerslun@gmail.com) eða koma til mín að máta.