Bleika slaufan 2025

Bleika slaufan 2025

Bleika slaufan í ár er rósetta, verðlaunagripur sem nældur er í hjartastað og er tileinkaður öllum þeim hetjum sem lifa með krabbameini. Efniviður slaufunnar að þessu sinni er textíll og sækir innblástur í handverkshefðina.

Hönnuður Bleiku slaufunnar 2025 er Thelma Björk Jónsdóttir. Thelma Björk er menntaður fatahönnuður og listakona og vinnur mikið með rósettur í sinni hönnun. Hún greindist með brjóstkrabbamein með meinvörpum árið 2024 og lifir því með ólæknandi krabbameini.

Þegar Thelma Björk var að vinna hugmyndavinnuna fyrir Bleiku slaufuna leitaði hún í handavinnukisturnar sem hún erfði eftir ömmu sína og efst í einum bunkanum lá tilbúin slaufa eins og skilaboð til hennar. Hún segir hönnunina því vera eins konar samstarfsverkefni þeirra beggja.

Upprunalegt verð kr3,500
/
Vsk innifalinn Sendingarkostnaður reiknast í kaupferli.

Þú færð [points_amount] þegar þú verslar þessa vöru


  • Frí sending fyrir pantanir yfir 20.000
  • Til á lager
  • Væntanlegt aftur á lager {{ date }}

Við mælum líka með

Vöruskil í verslun:

Skilafrestur hjá Sassy er 30 dagar (fyrir skipti eða inneignar kóði) og 14 dagar fyrir endurgreiðslu. 

  • Varan þarf að vera í upprunalegum umbúðum, óopnuð, ónotuð og óskemmd.
  • Ekki er hægt að skila:
  • Nærbuxum. (tilmæli heilbrigðiseftirlitsins má ekki skila né skipta nærbuxum og sokkum þar sem innsiglið er rofið.)
  • Sokkum / sokkabuxum.
  • Aðgerðafatnaði.
  • Lagersöluvörum.
  • Andvirði skilavöru er endurgreitt sem inneignarnóta eftir 14 daga.
  • Viðskiptavinur greiðir sendingarkostnað við vöruskil / skipti

Vöruskil í vefverslun:
30 daga skilaréttur er á öllum vörum í vefverslun. Vara þarf að vera óskemmd og með áföstum merkimiðum.  Skil á nærbuxum og sokkum er undanskilið  en samkvæmt tilmælum heilbrigðiseftirlitsins má ekki skila eða skipta nærbuxum og sokkum.

ALLIR SKILMÁLAR

Við bjóðum upp á sendingu með Dropp og Póstinum.
_
Frí sending þegar verslað er fyrir 20.00 kr eða meira

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)

Sambærilegar vörur