Um vöruna
Fáðu mesta og besta árangurinn eftir brjóstaaðgerðir.
Þægilegur strappi til að veita aðhald yfir brjóstin. Einstklega mjúkur og þægilegur.
Strappinn er með frönskum rennilás til að auðvelda þér þrýstinginn á hverjum degi.
Fullkomið eftir brjóstastækkun eða aðra brjóstaaðgerð.