ChitoCare - Græðandi Sprey

ChitoCare - Græðandi Sprey

Primex Iceland kynnir til leiks ChitoCare® medical Healing Sprey, lækningatæki uppfært í flokk III.

Til meðferðar á ertri og skaddaðri húð:
• Verndar húðina
• Græðir minniháttar sár
• Dregur úr sviða, roða og kláða
• Hefur góð áhrif á væg brunasár
• Virkar vel á sólbruna
• Náttúrulega græðandi

ChitoCare® medical inniheldur náttúrulegt kítósan sem er örugg, lífvirk fjölliða, einangruð úr auðlindum sjávar við Íslandsstrendur. Kítósan er undur úr hafinu og samanstendur af amínósykrum sem finnast náttúrulega í líkamanum og hefur þannig góðan lífsamrýmanleika. Kítósan myndar filmu, binst húðinni sem þarfnast verndar. Ekki þarf að fjarlægja filmuna þar sem hún brotnar niður á náttúrulegan hátt við endurnýjun húðarinnar.

Græðandi Sprey sefar einkenni svo sem kláða og roða, verndar húðina og stuðlar að náttúrulegu viðgerðarferli húðarinnar. Gott á væg sár og brunasár, sólbruna, bólur (unglingabólur), húðútbrot, þurra húð, flugnabit og húðbólgur. Áhrifarík skyndihjálp. Má einnig nota á húð til styrkingar, verndar og í forvarnarskyni. Hentar fyrir alla aldurshópa, einnig eldra fólk og börn.

ChitoCare® medical hefur reynst einstaklega vel til að meðhöndla bit eftir lúsmý, bitmý og önnur skordýr sem leynast í náttúru Íslands.

Það dregur úr kláða, roða og öðrum óþægindum sem koma fram eftir lúsmýbit.

___
ChitoCare® Medical  Græðandi Sprey (REF 84500) er CE merkt lækningatæki í samræmi við tilskipun ESB 93/42/EEC og reglugerð 934/2010 um lækningatæki. Smelltu hér til að sækja fylgiseðil

Upprunalegt verð kr6,050
/
Vsk innifalinn Sendingarkostnaður reiknast í kaupferli.

Þú færð [points_amount] þegar þú verslar þessa vöru


  • Frí sending fyrir pantanir yfir 20.000
  • Til á lager
  • Væntanlegt aftur á lager {{ date }}

Vöruskil í verslun:

Skilafrestur hjá Sassy er 30 dagar (fyrir skipti eða inneignar kóði) og 14 dagar fyrir endurgreiðslu. 

  • Varan þarf að vera í upprunalegum umbúðum, óopnuð, ónotuð og óskemmd.
  • Ekki er hægt að skila:
  • Nærbuxum. (tilmæli heilbrigðiseftirlitsins má ekki skila né skipta nærbuxum og sokkum þar sem innsiglið er rofið.)
  • Sokkum / sokkabuxum.
  • Aðgerðafatnaði.
  • Lagersöluvörum.
  • Andvirði skilavöru er endurgreitt sem inneignarnóta eftir 14 daga.
  • Viðskiptavinur greiðir sendingarkostnað við vöruskil / skipti

Vöruskil í vefverslun:
30 daga skilaréttur er á öllum vörum í vefverslun. Vara þarf að vera óskemmd og með áföstum merkimiðum.  Skil á nærbuxum og sokkum er undanskilið  en samkvæmt tilmælum heilbrigðiseftirlitsins má ekki skila eða skipta nærbuxum og sokkum.

ALLIR SKILMÁLAR

Við bjóðum upp á sendingu með Dropp og Póstinum.
_
Frí sending þegar verslað er fyrir 20.00 kr eða meira

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)

Sambærilegar vörur