Frí sending ef verslað er fyrir 15.000 kr eða meira

Classic Seamless Hipster Shaper Braga

Classic Seamless Hipster Shaper Braga

3.990 kr

Size

Þægilegustu uppháu nærbuxurnar!

Þessar extra þægilegu og uppháu nærbuxur eru gerðar úr fræga efninu sem Leonisa gerir sjálf og heitir DuraFit®, frábært aðhaldsefni!
Þessar nærbuxur eru fyrst og fremst þægilegar en líka saumlausar, svo þrátt fyrir að þær séu breiðar og góðar þá sjást þær ekki á fötunum!
Þær eru ekki að skerast inn skerast inn í húðina og valda óþægindum, nánast eins og að vera “commando”!

 

Efnið er: 59% polyamide, 41% elastane

**Athugið þvottaleiðbeiningar!

Gríptur þitt eintak strax í dag!

Stærðir í sentimetrum
S
84-91
M
94-102
L 104-112
XL 114-122
XXL 124-132