Léttar og þunnar nærbuxur með hliðarvasa!
Hvort sem þú ert á leið í líkamsrækt eða ekki, þá eru þessar fyrir þig. En þær henta einstaklega vel fyrir þá sem svitna auðveldnlega þar sem þær anda mjög vel og í leiðinni kemur lítil sem engin lykt.
Vasinn á hliðinni er algjör bónus og er hentugur fyrir símann, veski, lykla, heyrnatól og fleira.
Efnið í nærbuxunum er gert úr bakteríu fráhrindandi efni og þær halda þér þurrum, þægilegum og lyktarlausum.
Rúlla ekki upp með sér "vasa" fyrir punginn sem veitir frábært öryggi.
Efnið er: 76% polyamide, 16% elastane, 8% polyester.
Mælingar í sentimetrum
Stærð | Mjaðmir í cm |
---|---|
S | 90 - 95 |
M | 95 - 100 |
L | 100 - 105 |
XL | 105 - 110 |
Þú færð [points_amount] þegar þú verslar þessa vöru
Vöruskil í verslun:
Skilafrestur hjá Sassy er 30 dagar (fyrir skipti eða inneignar kóði) og 14 dagar fyrir endurgreiðslu.
Vöruskil í vefverslun:
30 daga skilaréttur er á öllum vörum í vefverslun. Vara þarf að vera óskemmd og með áföstum merkimiðum. Skil á nærbuxum og sokkum er undanskilið en samkvæmt tilmælum heilbrigðiseftirlitsins má ekki skila eða skipta nærbuxum og sokkum.
Við bjóðum upp á sendingu með Dropp og Póstinum.
_
Frí sending þegar verslað er fyrir 20.00 kr eða meira
Ég býð vinkonu hópnum að kíkja í heimsókn.
Ykkur er velkomið að koma veitingar og fáið að versla á afslætti. Allt um það hér
Allt um brjóstahaldaramælingar. Hvort sem þú villt mæla þig sjálf heima eða kikja til okkar.