Ég opnaði Sassy vefverslun október 2019 vegna þess að mig sjálfri langaði að eignast uppháar aðahalds leggings sem myndu veita aðhald og mótum frá lífbeini og allaleið upp undir brjóst.
Ég fann þær loksins, pantaði inn 20 stykki af þeim og ákvað að selja þær samhliða vinnunni minni, svo fór boltinn að rúlla og núna er Sassy með yfir 200 vörur frá 7 merkjum.

