Haldarinn Linda frá Pólska merkinu Nessa.
Ótrúlega mjúkur og styður brjóstin fullkomnlega, skálarnar eru háar upp og halda vel utanum brjóstin. Breiðar og stillanlegar hlírar.
Brjóstin fá sína náttúrulega lögin í þessum.
Þú finnur þína stærð HÉR og ferð eftir EU stærðinni sem kemur upp.
Vöruskil.
Skilaréttur eru 14 dagar.
Lagersöluvörum fæst ekki skipt né skilað.
Við bjóðum upp á sendingu með Dropp og Póstinum.
_
Frí sending þegar verslað er fyrir 20.00 kr eða meira
Ég býð vinkonu hópnum að kíkja í heimsókn.
Ykkur er velkomið að koma veitingar og fáið að versla á afslætti. Allt um það hér
Allt um brjóstahaldaramælingar. Hvort sem þú villt mæla þig sjálf heima eða kikja til okkar.