015790 700
Efnið er ótrúlega þægilegt þrátt fyrir að vera aðhaldsefni og svo þunnt að það tekur enginn eftir því að þú sért í þessu.
Krækjurnar að framan gefa þér þann kost að þrengja að eins og þér þykir best.
Þetta vesti er í frekar minna lagi eða lýtur út fyrir að vera lítið en ég mæli með að prufa það því efnið er mjög teygjanlegt.
Efnið er : 75 % polyamide, 25 % elastane
**Athugið þvottaleiðbeiningar!
Vöruskil í verslun:
Skilafrestur hjá Sassy er 30 dagar (fyrir skipti eða inneignar kóði) og 14 dagar fyrir endurgreiðslu.
Vöruskil í vefverslun:
30 daga skilaréttur er á öllum vörum í vefverslun. Vara þarf að vera óskemmd og með áföstum merkimiðum. Skil á nærbuxum og sokkum er undanskilið en samkvæmt tilmælum heilbrigðiseftirlitsins má ekki skila eða skipta nærbuxum og sokkum.
Við bjóðum upp á sendingu með Dropp og Póstinum.
_
Frí sending þegar verslað er fyrir 20.000 kr eða meira
Ég býð vinkonu hópnum að kíkja í heimsókn.
Ykkur er velkomið að koma veitingar og fáið að versla á afslætti. Allt um það hér
Allt um brjóstahaldaramælingar. Hvort sem þú villt mæla þig sjálf heima eða kikja til okkar.