Strawberry Secrets - Alex Pink & Burgundy
- Frí sending fyrir pantanir yfir 15.000
- Síðustu eintökin! - 2 stykki eftir á lager
- Inventory on the way
Bralette-ið Alex er hannað sem hinn fullkomni fyrsti brjóstahaldari. Mjúkt efni, passar þægilega og dásamlegir litir. Þú átt eftir að elska það!
Það er notað tvöfallt efni fyrir extra stuðning. Hægt að taka púðana úr. Efnið er blanda af bómul fyrir mýktina og polyester fyrir stuðning.
Velvet hlýrar eru mjög mjúkar og lyggja þægilega á þér.
Nærbuxurnar fyrir unglingana eru gert úr OEKO-TEX® certified efni. Fullkomin undirföt fyrir ungar dömur!
Stærðartafla HÉR
Við mælum líka með
Við bjóðum upp á sendingu með Dropp og Póstinum.
_
Frí sending þegar verslað er fyrir 15.00 kr eða meira