Sassy haldari - Lóa

kr10,990

Fjöldi
- +

Um vöruna

Dásamlegur brjóstahaldari úr bómul!

Vel teygjanlegur og passar vel allan hringinn.
Þetta er hinn gullni haldari ef þú ert að leita þér að þægindum og heldur vel og mikið við bak og brjóst. Þú finnur ekki fyrir að vera í brjóstahaldara!

Spangarlaus og er með púða að framan sem auðvelt er að fjarlægja. Krækjur til að ráða lengd og stærð Hlírarnar eru vel breiðar og mjúkar.

Þessi haldari er gerður til að hjálpa þér að halda við þyngdina á brjóstunum, 

Vertu í þægilegum brjóstahaldara alltaf, alla daga. Prufaðu þennan, núna!

Efnið er: 43% polyester, 23% cotton, 23% polyamide, 11% elastane.
**Athugið þvottaleiðbeiningar!