Sassy sundbolur - kross

kr15,990

Fjöldi
- +

Um vöruna

Sundbolur með aðhaldi yfir kviðsvæði sem mótar og heldur utan um.

Þríhyrnt lag yfir brjóstin með góðum stuðning og krossinn yndir brjóstin búa til svo fallega mótun, einstaklega fallegt hálsmál og hægt er að stilla hlýrarnar af eins og hentar.
Einnig er hægt að hafa hlýrarnar í kross á baki eða beinar.

Mæli sérstaklega með þessum!

Stærðartafla fyrir sundföt er HÉR.

Efnið er: 89.00% Polyamide, 11.00% Elastane