Vöruskil í verslun:
Skilafrestur hjá Sassy er 30 dagar (fyrir skipti eða inneignar kóði) og 14 dagar fyrir endurgreiðslu.
- Varan þarf að vera í upprunalegum umbúðum, óopnuð, ónotuð og óskemmd.
- Ekki er hægt að skila:
- Nærbuxum. (tilmæli heilbrigðiseftirlitsins má ekki skila né skipta nærbuxum og sokkum )
- Sokkum / sokkabuxum.
- Aðgerðafatnaði.
- Lagersöluvörum.
- Andvirði skilavöru er endurgreitt sem inneignarnóta eftir 14 daga.
- Viðskiptavinur greiðir sendingarkostnað við vöruskil / skipti
Vöruskil í vefverslun:
30 daga skilaréttur er á öllum vörum í vefverslun. Vara þarf að vera óskemmd og með áföstum merkimiðum.
Skil á nærbuxum og sokkum er undanskilið en samkvæmt tilmælum heilbrigðiseftirlitsins má ekki skila eða skipta nærbuxum og sokkum.
ALLIR SKILMÁLAR