Sassy haldari - Íris

kr10,990

Fjöldi
- +

Um vöruna

Þessi fallegi haldari veitir frábæran stuðning. Hann nær hátt upp og er breiður undir handakrika og er með spöng og léttri fyllingu.

Fóðraðar og breiðar hlýrar til að veita mestu þægindin. Aðhaldsstrengur undir brjóstum til að tryggja mesta og besta stuðninginn.

Fallegur og elegant þessi.

Efnið er: 84.50% Polyamide, 15.50% Elastane, Interior lining: 81.00% Polyamide, 19.00% Elastane

 

Stærðartafla til viðmiðunnar.

Stærðir:            Mæling undir brjóstum í cm

S

68-72

M

73-77

L

78-82

XL

XXL

83-87

88 - 92

 Skálin sjálf í haldaranum er C skál. +/- ein stærð.

 

Ef þú þarft stærra ummál en XXL, þá er hægt að kaupa framlengingu sem gefur þér auka 4 cm hér.